Virkjum lýðræðið

Aukið samstarf - virkara lýðræði!

Eitt af lykil stefnu­málum Garða­bæj­ar­list­ans er að virkja lýð­ræðið og vinna að gagn­særri stjórn­sýslu. Við viljum að Garða­bær verði leið­andi í lýð­ræð­is­legum vinnu­brögðum með fjöl­breyttum hætti en ekki síður leggjum við áherslu á víð­tækt sam­ráð og aukna sam­vinnu, þar sem unnið er mark­vissar að því að tryggja aðkomu allra kjör­inna full­trúa að þeirri stefnu sem markar fram­kvæmd­ir.