Styttum vinnuvikuna

Styttum vinnuvikuna í Garðabæ

Stytt­ing vinnu­vik­unnar hefur mikið verið til umfjöll­unar und­an­farin miss­eri og hafa t.d. Reykja­vík­ur­borg og Hjalla­stefnan á leik­skóla­stigi sett slíkar til­raunir af stað með starfs­fólki sínu. Þær hafa leitt í ljós að full ástæða er til að halda áfram á þeirri braut og festa í sessi slíkt fyr­ir­komu­lag.