Hinsegin fræðslu Í Garðabæ

Betra hinsegin líf - vilji er allt sem þarf - Vísir

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar 40 ára afmæli Samtakanna 78 er fagnað í ár. Samtökin - og allir þeir einstaklingar sem þar hafa lagt hönd á plóginn - hafa unnið þrotlausa vinnu í þágu hinsegin fólks, til betri lífsgæða til framtíðar. Umhverfið var Samtökunum 78 oft andstætt í því starfi, en þau héldu ótrauð áfram.