Kjósendur hafa val

Hvernig vilt þú forgangsraða í Garðabæ?

Þann 26. maí verður bæj­ar­búum boðið upp á val. Þar verðum við í Garða­bæj­ar­list­anum raun­veru­legur val­kost­ur, listi með ein­stak­lega öfl­ugu og fram­bæri­legu fólki. Fólki sem er til­búið að leggja mikið á sig til að gera bæinn okkar að betri bæ, sem er til­búið að hlusta á bæj­ar­búa og veita þeim alvöru val­frelsi.