Góður fundur um Janus Heilsueflingu

Fyrr í mánuðinum fengu frambjóðendur Garðabæjarlistans áhugaverða kynningu um Janus heilsueflingu. Janus heilsuefling er ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í bættri heilsu og lífsgæðum eldri borgara. Garðabæjarlistinn vill gera það að forgangsverkefni að gera starfsamning um þetta mikilvæga málefni.

Garðabæjarlistinn

Hvernig aukum við lífsgæði stækkandi hóps eldri borgara samhliða því að lækka þann gríðarlega kostnað sem fylgir dvöl á stofnunum? Áhugaverð nálgun hjá Janus Heilsuefling. #velferðfyriralla...