Hinsegin fræðsla samþykkt

Tillaga Garðabbæjarlistans um hinsegin fræðslu hefur verið afgreidd með þeim hætti að fræðslusvið mun bjóða öllum grunnskólakennurum upp á faglega fræðslu um málefni hinsegin fólks.

Við fögnum afgreiðslu málsins með von um útvíkkun á útfærslunni þannig að fræðsla nái til leikskólakennara sömuleiðis en það er ekki ólíklegt að af því verði.

gayG.jpg