Betri þjónustu

Betri þjónusta - betra samfélag

Betri þjón­usta við íbúa er eitt af stóru mál­unum sem Garða­bæj­ar­list­inn hefur sett í for­gang í sinni stefnu og áherslu í bæj­ar­stjórn við upp­haf þessa kjör­tíma­bils. Nú fer fyrri umræða um fjár­hags­á­ætl­un­ar­gerð þessa kjör­tíma­bils að hefjast, en hingað til hafa full­trúar Garða­bæj­ar­list­ans ekki átt full­trúa við und­ir­bún­ing­inn.