Tillaga á bæjarráðsfundi

Garðabæjarlistinn lagði fram tillögu á bæjarráðsfundi síðasta þriðjudag þar sem, áliti Sambands íslenskra sveitarfélaga á frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum, er mótmælt og hvatt til þess að Garðabær skili inn umsögn sem styður frumvarpið. Réttindi barna í fyrsta sæti. 
Erindið allt er til umsagnar í viðeigandi nefndum.

tillaga.jpg